Bókmenntaganga í upphafi Írsku daganna

Bókmenntaganga um nágrenni Bókasafnsins verður í upphafi Írskra daga, fimmutdaginn 30. júní kl. 17:30. Hressandi útivera, fróðleiksmolar um skáldin og upplestur úr verkum þeirra. Í lok göngu verður boðið upp á tónlist og kaffi og konfekt. Allir... read more

Sumarlestur fer vel af stað

Góð þátttaka er í sumarlestri barna,  unga kynslóðn stendur sig vel. Amíra Þöll Ástrósardóttir var fyrst til að setja mynd í netið að þessu sinni. read more

Örfá sæti laus

Örfá sæti eru laus í ritsamiðjuna Skapandi skrif. Við hvetjum stráka jafnt sem stelpur að taka þátt. Ritsmiðjan hefst þriðjudaginn 7. júní kl. 9.30, síðasti dagur skráningar er á morgun, 6. júní. read more

Ritsmiðja, skráning hafin

Bókasafnið býður börnum á aldrinum 9-12 ára að taka þátt í ritsmiðju 7.-10. júní. Skráning og upplýsingar eru á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1, bokasafn@akranes.is sími 433 1200 read more

Sumarlestur framundan

Sumarlestur barna, lestrarhvetjandi verkefni sem miðast að börnum á aldrinum 6-12 ára, hefst formlega þann 3. júní kl. 14.00 með heimsókn Gunnars Helgasonar rithöfundar. Nemendur í 1. bekk Brekkubæjarskóla komu í heimsókn í morgun og fengu fræðslu um... read more

Dagskráin framundan

Jún
30
Fim
17:30 Bókmenntaganga
Bókmenntaganga
Jún 30 @ 17:30 – 18:45
Nánari upplýsingar síðar