Lestur er bestur á þínu safni

Lestur er bestur á þínu safni

Bókasafnsdagurinn er 9. september. Markmið dagsins er þvíþætt: að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og að vera dagur starfsmanna safnanna. Við væntum þess að fá sem flesta gesti í safnið og njóta dagsins með starfsfólki safnsins. Birtar verða...

read more
Þórunn Bára opnar sýningu

Þórunn Bára opnar sýningu

Föstudaginn 6. september kl 16:00 opnar Þórunn Bára listmálari málverkasýningu sem hún kallar Mosató. Sýning mun standa í 3 vikur eða til og með 27. september. Allir hjartanlega velkomnir.

read more
Sumarlestri lokið

Sumarlestri lokið

Húllum-hæ hátíðin var haldin 14. ágúst og mættu um 110 börn. Gestur á hátíðinni var Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur, vísindamaður og rithöfundur. Góð þátttaka var í lestrinum, 215 börn skráð en 150 voru virk, komu reglulega í safnið og skráðu lesturinn. Þau...

read more
Húllum hæ hátíð

Húllum hæ hátíð

Sumarlestri barna 6-12 ára lýkur 9. ágúst . 14. ágúst kl. 14:00 er lokahátíð sumarlestursins, og gestur á hátíðinni er enginn annar en Sævar Helgi Bragasona, Stjörnu Sævar, og ætlar hann að mæta með eitthvað óvænt í pokahorninu. Tveir happadrættisvinningar verða...

read more

Sementspokinn – stolt Sementsverksmiðjunnar.

Föstudaginn 28. júní kl. 16.00 verður opnuð yfirlitssýning um sögu Sementspokans, blaðsins sem Starfsmannafélag Sementsverksmiðjunnar gaf út í rúma fjóra áratugi.Garðar H. Guðjónsson blaðamaður flytur erindi um blaðið við opnun sýningar. Auk þess verður Árbók...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.