Ritsmiðja, skráning hafin

Bókasafnið býður börnum á aldrinum 9-12 ára að taka þátt í ritsmiðju 7.-10. júní. Skráning og upplýsingar eru á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1, bokasafn@akranes.is sími 433 1200 lesa meira

Sumarlestur framundan

Sumarlestur barna, lestrarhvetjandi verkefni sem miðast að börnum á aldrinum 6-12 ára, hefst formlega þann 3. júní kl. 14.00 með heimsókn Gunnars Helgasonar rithöfundar. Nemendur í 1. bekk Brekkubæjarskóla komu í heimsókn í morgun og fengu fræðslu um... lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Bókasafn Akraness veitti í gær  tveimur þátttakendum viðurkenningu fyrir þátttöku í vali barnanna á vinsælustu barnabókunum sem komu út árið 2015. Þau heppnu voru Víkingur Geirdal Gíslason í 3. bekk EBD  Grundaskóla og Hafdís Rós Skarphéðinsdóttir 4. b KG/NME... lesa meira

Bókaspjall

Leshringur Bókasafnsins lauk vetrarstarfinu í gær og til umræðu var bók Einars Más Guðmundssonar, Hundadagar. Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015, í flokki fagurbókmennta. Einróma lof var um bókina, aðgengileg til lestrar, vel uppsett, fræðandi og... lesa meira

Snotrar stelpur sýna sjöl

Í dag kl. 15:00  opnar sýning á „Exploration Station“ sjölum sem prjónakonur  sem kalla sig Snotrar stelpur hafa prjónað. Sýningin verður síðan opin virka daga  til og með 30. maí,  á afgreiðslutíma safnsins, mánudaga – föstudaga  kl.... lesa meira

Dagskráin framundan

Jún
1
Mið
Allur dagurinn Sumarlestur fyrir börn
Sumarlestur fyrir börn
Jún 1 Allur dagurinn
Sumarlestur fyrir börn
Sumarlestur fyrir börn á aldrinum 6-12 ára hefst.
Jún
3
Fös
14:00 Sumarlesturinn ræstur
Sumarlesturinn ræstur
Jún 3 kl 14:00 – 15:15
Gunnar Helgason rithöfundur setur Sumarlesturinn í gang
Jún
7
Þri
09:30 Ritsmiðjan Skapandi skrif
Ritsmiðjan Skapandi skrif
Jún 7 kl 09:30 – 12:00
Bókasafn Akraness  ritsmiðjan Skapandi skrif dagana  7. – 10. júní Leiðbeinandi verður Guðríður Haraldsdóttir, blaðamaður og bókaormur og Ásta Björnsdóttir, bókavörður.  Ritsmiðjan verður frá kl. 9:30 -12.00 hvern dag