Mannauðsdagur 19. nóvember

Bókasafnið er lokað mánudaginn 19. nóvember vegna mannauðsdags Akraneskaupstaðar, sjá nánar https://www.akranes.is/is/frettir/lokad-vegna-mannaudsdags-akraneskaupstadar Bendum á skilakassa í Krónunni....

read more

Spiladagar

Grípum í spil í vetrarfrii  skólanna og eigum notalega stund á bókasafninu. Fjölskyldur velkomnar í safnið, gott úrval borðspila, t.d. Dr, Eureka, Dixit, og Orðaleit. Einnig má koma með sín eigin spil.  Við verðum í spilastuði næstu daga, allir...

read more

Starfssdagur

Föstudaginn 5. október opnar Bókasafnið kl. 14.30 vegna starfsdags starfsmanna. Opnum kl. 14:30 og að venju er safnið opið til kl 18:00. Við bendum á að skilakassi er í anddyri Krónunnar.

read more

Bókasafnsdagurinn 7. september

Á bókasafnsdaginn:  Gestum er boðið í skoðunarferðir "í geymsluna", kl. 15, 16 og 17. Kynning verður á Rafbókasafninu kl. 15:30, 16:30 og 17:30 Kynnum hvað verður m.a. á döfinni í vetur: foreldramorgnar, leshringur,  og heimanámsaðstoð. Sýningin "Þetta vilja börnin...

read more

Bókasafnsdagurinn 7. september

Á bókasafnsdeginum vekja bókasöfn athygli á mikilvægi starfsemi sinnar, auk þess sem dagurinn er dagur starfsfólks bókasafna. Við ætlum að opna sýninguna "Þetta vilja börnin sjá" farandsýning frá Borgarbókasafni og hvejum fjölskyldur til að koma í heimsókn í safnið og...

read more

Leitir.is

Vegna kerfisvinnu verður leitir.is lokaðar mánudaginn 27 ágúst frá klukkan 07:00 til 14:00. Vefurinn opnar í nýju uppfærðu viðmóti. Kynntu þér vefinn.

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.