1200 bækur lesnar í sumar

Sumrlestri bókasafnsins lauk í gær með Húllum-Hæ hátíð. Í ár skráðu sig 196 þátttakendur í lesturinn, en virkir voru 146, komu reglulega og skráðu lesturinn sinn og settu bókamiða í netið. Börnin lásu 1200 bækur sem töldu samtals 66.632 blaðsíður. Að meðaltali hefur... read more

Húllum hæ hátíðin

Miðvikudaginn 10. ágúst kl. 14:00 hefst uppskeruhátíð Sumarlestursins Einu sinni var… Allir þátttakendur í sumarlestrinum eru hvattir til að koma og taka þátt í skemmtilegum leik þar sem leystar eru skemmtilegar þrautir. Heppnir þátttakendur fá vinninga frá... read more

Bókmenntaganga í upphafi Írsku daganna

Bókmenntaganga um nágrenni Bókasafnsins verður í upphafi Írskra daga, fimmutdaginn 30. júní kl. 17:30. Hressandi útivera, fróðleiksmolar um skáldin og upplestur úr verkum þeirra. Í lok göngu verður boðið upp á tónlist og kaffi og konfekt. Allir... read more

Sumarlestur fer vel af stað

Góð þátttaka er í sumarlestri barna,  unga kynslóðn stendur sig vel. Amíra Þöll Ástrósardóttir var fyrst til að setja mynd í netið að þessu sinni. read more

Dagskráin framundan

Okt
1
Lau
11:00 Laugardagsopnun hefst
Laugardagsopnun hefst
Okt 1 @ 11:00
Opið á laugardögum í vetur, kl. 11:00-14:00.