Leshringur

Leshringur bókasafnsins fundar í dag kl. 16:15. Til umfjöllunar er bókin Þegar kóngur kom / Helgi Ingólfsson og ljóðabókin Allt þetta hugsafn  af árum sem kvað vera ævi eftir Sigmund Erni...

lesa meira

Síðustu sýningardagar

Sýningunni Svart og hvítt lýkur laugardaginn 22. október. Þorvaldur Jónasson verður á safninu og býður upp á leiðsögn

lesa meira

Svart og hvítt

Laugardaginn 8. október verður boðið upp á leiðsögn  um sýninguna Svart og hvítt, en sýningin prýðir veggi bókasafnsins um þessar mundir. Leiðsögnin er í umsjón Þorvaldur Jónassonar, kennara og skrautskrifara. Sýningin sýnir  þróun leturgerðar í 22 römmum allt frá...

lesa meira

Leiðsögn um sýninguna Svart og hvítt

Nú er bókasafnið opið á laugardögum og er opið kl. 11-14 og verður opið á laugardögum  auk hefðbundis afgreiðslutíma í vetur.  Í  dag er  leiðsögn er um sýninguna Svart og hvítt í umsjón Þorvaldar Jónassonar. Leiðsögn verður einnig laugardagana 8. okt., 15. okt. og...

lesa meira

Lokað 29. september

Starfsfólk bókasafnsins sækir Landsfund Upplýsingar 29.-30. september. Bókasafnið verður lokað á fimmtudeginum en sumarafleysingafólk leysir  okkur af á föstudeginum,

lesa meira

Leshringur bókasafnsins

Fyrsti fundur hjá leshring bókasafnsins verður 22. september, kl. 16:15 – 17:15. Leshringurinn er að hefja þriðja starfsár sitt og er öllum opinn meðan pláss leyfir. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að leshringurinn er opinn fullorðnum einstaklingum á öllum...

lesa meira

Dagskráin framundan

Okt
26
Mið
20:00 Upptaktur
Upptaktur
Okt 26 @ 20:00
Íslenskur jazz á bókasafninu Fram koma þrír söngnemendur í Tónlistarskólanum á Akranesi: Ari Jónsson, Jóna Alla Axelsdóttir og Hjördís Tinna Pálmadóttir Með þeim leikur hljómsveit skipuð þremur kennurum skólans: Eðvarð Lárusson, Birgir Þórisson, Erik Robert[...]
Okt
27
Fim
08:15 Þetta vilja börnin sjá
Þetta vilja börnin sjá
Okt 27 @ 08:15 – 18:00
Þetta vilja börnin sjá
Þetta vilja börnin sjá ! Myndskreytar ársins 2015. Farandsýning frá Gerðubergi. Sýningin stendur yfir til 15. nóvember og er opin virka daga frá 12-18 og á laugardögum 11-14.
Okt
28
Fös
15:00 Galdurinn við að vinna listaverk...
Galdurinn við að vinna listaverk...
Okt 28 @ 15:00 – 18:00
Galdurinn við að vinna listaverk úr ýsubeini
Philippe Ricart kynnir galdurinn við að vinna listaverk úr fiskibeini
Okt
31
Mán
20:00 Rithöfundakvöld
Rithöfundakvöld
Okt 31 @ 20:00
Rithöfundakvöld
Við leikum oss með örvar og endurskrifum net – Sigurbjörg Þrastardóttir stýrir dagskrá á rithöfundakvöldi
nov
1
Þri
16:15 Heklverk
Heklverk
nov 1 @ 16:15 – 18:00
Heklverk
Dúlluhópurinn kynnit nýtt heklverkefni.