Vinsælustu bækurnar árið 2017

(1) One piece / story and art by Eiichiro Oda (2) Tvísaga : móðir, dóttir, feður / Ásdís Halla Bragadóttir. (3) Endurfundir : skáldsaga / Orri Harðarson. (4) Petsamo / Arnaldur Indriðason. (5) Hrafnamyrkur / Ann Cleeves  (6) Heiða : - fjalldalabóndinn - / Steinunn...

read more

Foreldramorgnar alla fimmtudaga í vetur

Góð þátttaka hefur verið á foreldramorgnum í vetur og hefur ósk komið fram um að hafa opið hús fyrir foreldra og ungbörn alla fimmtudaga í stað 1. og 3. fimmtudag í mánuðu. Framvegis verða því foreldramorgnar alla fimmtudag fram á vorið, kl. 10-12. Allir foreldrar með...

read more

Fundur Rótarýklúbbs á bókasafninu

Rótarýklúbbur Akraness og Bókasafn Akraness bjóða til fundar í Bókasafninu þann 31. janúar kl. 18:30-20:00 Á fundinum flytur Sölvi Sveinsson erindi um bækur sínar sem fjalla um Íslenskt mál. Félagar í Rótarý svara spurningum um starf klúbbsins. Kaffi og kleinur. Allir...

read more

Leshringurinn fundar á ný

Fyrsti fundur hjá Leshring bókasafnsins verður fimmtudaginn 18. janúar kl. 16:15. Fullbókað er í hópinn, en hægt að stofna fleiri hópa. Áhugasamir geta mætt og fylgst með umræðum. Á fundinum ræða þátttakendur áhugaverðar bækur sem lesnar hafa verið nýlega. Næsta bók...

read more

Viltu sýna á VEGGNUM

Allir geta haldið sýningu á bókasafninu – Listafólk á öllum aldri, með skemmtilegar hugmyndir á erindi til okkar og við gerum okkar besta í að finna góða lausn á uppsetningu. Við höfum ágæta sýningaraðstöðu sem er öllum opin. Hér hafa verið settar upp sýningar af ýmsu...

read more

Gleðilegt ár

Gleðilegt nýtt ár Gjaldskrá Bókasafns Akraness hækkar um 2,2% þann 1. janúar 2018. Margir lánþegahópar fá frítt bókasafnskort, t.d. öryrkjar, aldraðir og börn að 18 ára aldri. Þá eru dagsektir á bækur og fleiri safngögn 50% lægri  hjá börnum að 18 ára aldri en hjá...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

mar
10
Lau
13:00 Kona á skjön
Kona á skjön
mar 10 @ 13:00 – 14:00
Kona á skjön, sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi
mar
15
Fim
all-day Foreldramorgun
Foreldramorgun
mar 15 all-day
Opið hús kl. 10-12, Bergrós Ólafsdóttir talmeinafræðingur flyrtur erindi
all-day Leshringur
Leshringur
mar 15 all-day
Leshrignsfundur kl 16:15-17:15
mar
24
Lau
13:00 Spilavinir
Spilavinir
mar 24 @ 13:00 – 15:00
Langur laugaragur, Spilavinir í heimsókn. Opið  til kl 16
apr
18
Mið
all-day Leshringur
Leshringur
apr 18 all-day
Leshringur fundar kl. 16:15-17:15