Landsfundur Upplýsingu

Starfsfólk bókasafnsins sækir Landsfund Upplýsingu 29.-30. september. Bókasafnið verður lokað á fimmtudeginum en sumarafleysingafólk leysir  okkur af á föstudeginum,

lesa meira

Leshringur bókasafnsins

Fyrsti fundur hjá leshring bókasafnsins verður 22. september, kl. 16:15 – 17:15. Leshringurinn er að hefja þriðja starfsár sitt og er öllum opinn meðan pláss leyfir. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að leshringurinn er opinn fullorðnum einstaklingum á öllum...

lesa meira

Svart og hvítt

Á Bókasafni Akraness stendur yfir  sýning Þorvaldar Jónassonar, Svart og hvítt. Þorvaldur  sýnir kalligrafíu og leturverk og er sýningin  einkum ætluð til kynningar og fræðslu um þróun leturgerðar allt frá tímum skömmu fyrir Kristburð til okkar daga. Tæpt er á...

lesa meira

Bókasafnsdagurinn 8. september

Á bókasafnsdaginn verður margt um að vera á bókasafninu. Meðal annars verða örkynningar á sjálfsafgreiðsluvélina, gestir geta prufað að nota vélina með aðstoð bókavarða. Þá opnar sýningin Svart og hvítt kl. 17.00, Þorvaldur Jónasson sýnir leturgerðir/kalligrafíu....

lesa meira

Síðustu sýningardagar

Sýningu Tinnu Royal lýkur miðvikudaginn 31. ágúst. Litrík sýning sem hlotið hefur mikla athygli. Næsta sýning á Veggina opnar á bókasafnsdaginn 8. september n.k. Nánar auglýst síðar.

lesa meira

1200 bækur lesnar í sumar

Sumrlestri bókasafnsins lauk í gær með Húllum-Hæ hátíð. Í ár skráðu sig 196 þátttakendur í lesturinn, en virkir voru 146, komu reglulega og skráðu lesturinn sinn og settu bókamiða í netið. Börnin lásu 1200 bækur sem töldu samtals 66.632 blaðsíður. Að meðaltali hefur...

lesa meira

Dagskráin framundan

Sep
29
Fim
all-day Lokað vegna Landsfundar Upplýsingu
Lokað vegna Landsfundar Upplýsingu
Sep 29 all-day
Bókasafnið verður lokað fimmtudaginn 29. september: Starfsfólk sækir Landsfund Upplýsingu sem haldinn er í Reykjanesbæ.
Okt
1
Lau
11:00 Laugardagsopnun hefst
Laugardagsopnun hefst
Okt 1 @ 11:00
Opið á laugardögum í vetur, kl. 11:00-14:00.