Lesefni leshringsins

Leshringur fullorðinna les fyrir fundinn í apríl bækurnar Fjársjóður herra Isakowitz / Danny Wattin. Bókin er eftir sænskan rithöfund, sem vakið hefur athygli í sínu heimalandi og víðar.  Ljóðabókin að þessu sinni er  Bréf til næturinnar / Kristín...

lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 – 15 ára bestu barnabækur ársins. Tilnefningarnar fara fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land. Veitt eru verðlaun fyrir eina frumsamda bók og aðra þýdda og fá höfundur og þýðandi...

lesa meira

Öskudagsmyndir

Margir sönghópar heimsóttu bókasafnið á öskudaginn og teknar  voru mynd af hópum sem komu á tímabilinu 12-15. Sjá...

lesa meira

Allir lesa

Landsleikurinn Allir lesa stendur yfir frá 27. janúar til 19. febrúar.  Allir lesa – lgengur út á það að skrá lestur á einfaldan hátt.  Keppt er í liðum og/eða sem einstaklingur og mældur sá tími sem varið er í lestur. Í lokin eru sigurlið heiðruð með...

lesa meira

Leshringur fullorðinna

Góð þátttaka var á fundi Leshrings bókasafnsins þann 19. janúar s.l. Á fundinum voru ræddar fyrir 40 bækur, sem þátttakendur höfðu lesið um jólin. Hægt er að skoða listann hér leshringur-jan-2017-1-2 Lesefni fyrir næsta fund, 19. febrúar er Náttblinda eftir...

lesa meira

Fjaðrafok

Sýning á verkum Klöru Árnýju Harðardóttur verður opnuð föstudaginn 20. janúar kl. 16:30.  Boðið verður upp á léttar veitingar, allir velkomnir.  Sýningin verður opin á opnunartíma bókasafnsins til og með 18. febrúar....

lesa meira

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.