Pabbi prófessor og Dagbók Kidda klaufa

Bækurnar Pabbi prófessor og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni hlutu Bókaverðlaun barnanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu í Grófinni á sumardaginn fyrsta. Pabbi prófessor er eftir Gunnar Helgason en Dagbók Kidda klaufa er eftir Jeff Kinney og í...

read more

Páskafrí

Bókasafnið er lokað frá fimmtudeginum 13. apríl, skírdagur og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 18. apríl. Gleðilega páska

read more

Spiladagar á bókasafninu

Í Dymbilviku, 10.-12. april eru spiladagar á bókasafninu, hvetjum unga sem aldna að heimsækja bókasafnið. Tilboð á leigu á DVD, 2 fyrir 1. Athugið að bókasafnið er lokað laugardaginn 15. apríl.  Gleðilega páska.

read more

Hollvinir bókasafnsins

Bókasafninu berast af og til bókagjafir og nýtist sumt og annað ekki. Í vikunni var safninu fært að gjöf blöð sem gefin voru út á Landsmóti skáta á Hreðavatni árið 1970. Mótið var dagana 27. júlí - 3. ágúst og var gefið út blað á hverjum degi, blaðið Meiri Glanni....

read more

Lesefni leshringsins

Leshringur fullorðinna les fyrir fundinn í apríl bækurnar Fjársjóður herra Isakowitz / Danny Wattin. Bókin er eftir sænskan rithöfund, sem vakið hefur athygli í sínu heimalandi og víðar.  Ljóðabókin að þessu sinni er  Bréf til næturinnar / Kristín...

read more

Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins. Tilnefningarnar fara fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land. Veitt eru verðlaun fyrir eina frumsamda bók og aðra þýdda og fá höfundur og þýðandi þeirra...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

jún
1
Fim
all-day Álfabækur
Álfabækur
jún 1 – jún 30 all-day
Guðlaugur Arason sýnir
jún
12
Mán
all-day Ritsmiðan Skapandi skrif
Ritsmiðan Skapandi skrif
jún 12 – jún 15 all-day
Þorgrímur Þráinsson stýrir ritsmiðju fyrir ungt fólk
jún
29
Fim
all-day Sögubíllinn Æringi
Sögubíllinn Æringi
jún 29 all-day
Írskir dagar að hefjast og Sögubíllinn Æringi rennir í hlað á bókasafninu eftir hádegi.