Jólaskreytingar

Jólaskreytingar bókasafnins í ár eru  fallegar og hugvitssamlegar unnar af starfsmönnum safnanna á Dalbraut 1.  Sjón er sögu ríkari, verið velkomin í heimsókn. Minnum á frátektarþjónustu bókasafnins, pantaðu bækur sem þú vilt lesa og við hringjum þegar bókin kemur...

lesa meira

Jólasögustundir í desember

Lesin verður jólasaga fyrir börn, á bókasafninu alla fimmtudaga  fram að jólum, kl. 16:30-16:45. Í desember verða jólasögustundir fyrir leikskóla alla virka morgna.

lesa meira

Norrænn leikjadagur

Laugardaginn 19. nóvember er norræni leikjadagurinn á bókasöfnunum. Nordic Game Day er samvinnuverkefni norrænna bókasafna og ætlaður til að hvetja fjölskyldur og vini til að koma á söfnin og eiga góða stund og spila. Bókasafn Akraness tekur þátt í deginum í ár í...

lesa meira

Norræn bókasafnavika 14. – 19. nóvember

Laugardaginn 19. nóvember er Norrænn spiladagur. Opið 11-14, fullt af skemmtilegum borðspilum fyrir alla aldurshópa. Framtíðin á Norðurlöndum er yfirskrift Norrænnar bókasafnaviku og texti ársins er finnskur og fjallar um framtíðina. Upplestur 14. nóv. kl. 17:30,...

lesa meira

Vel heppnað bókmenntakvöld

Fjöldi gesta lagði leið sína á bókasafnið til að hlusta á upplestur skálda, á bókmenntakvöldi á Vökudögum. Rithöfundar sem lásu voru: Orri Harðarson:  Endurfundir / Ásmundur Ólafsson: Á Akranesi / Sigurbjörg Þrastardóttir: Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur /...

lesa meira

Dagskráin framundan

Des
3
Lau
all-day Bréfamaraþon Amnesty International
Bréfamaraþon Amnesty International
Des 3 – Des 18 all-day
Bréfamaraþon Amnesty International
Bréf til bjargar lífi. Kort til undirritunar vegna 11 mála eru á bókasafninu.