Kellingar minnast fullveldis

Árin líða eitt af öðru – og gleymast. En eitt er það ár, sem geymist öðrum fremur, árið 1918. Í gönguferð um Skagann er horfið aftur til ársins 1918,  sögð saga nokkurra húsa og fólksins er þar bjó. Göngunni lýkur í Gamla Kaupfélaginu þar sem boðið upp á  þjóðlegt...

read more

Menningarstefna Akraness 2018-2023

Menningarstefna Akraness var samþykkt á 1275. fundi bæjarstjórnar þann 22. maí 2018. Stefnan hefur verið í vinnslu hjá menningar- og safnanefnd frá upphafi árs 2017. Ýmsir aðilar hafa komið að mótun stefnunnar og var m.a. haldinn opinn vinnufundur með íbúum þann 17....

read more

Lokað í dag

Vegna bilunar sem kom upp í öryggiskerfi á Dalbraut 1 er bókasafnið er lokað í dag, 12. júní. Viðgerð stendur yfir. Opnum í fyrramálið kl. 9 fyrir krökkum á ritsmiðjunámskeiðinu Skapandi skrif og fyrir almenna gesti kl. 12.

read more

Sumarlestur fyrir börn

Sumarlestur fyrir börn er að hefjast á bókasafninu, lestrarhvetjandi verkefni miðað að börnum á aldrinum 6-12 ára. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs, til að njóta góðra bóka og ekki síður til að viðhalda og auka færni sína í lestri milli...

read more

Síðasti fundur hjá Leshringnum

Leshringur bókasafnsins fundaði þann 24. maí s.l. og er þar með kominn í sumarfrí. Hittumst í haust aftur og njótum þess að lesa í sumar góðar bækur.

read more

Ritsmiðja

Viltu læra að skrifa sögur? Að skrifa sögu er eins og að baka köku. Allir geta gert það - allt sem þarf er að finna rétta hráefnið og blanda því saman.  Í ritsmiðjunni læra þátttakendur:  - hvaðan hugmyndirnar koma og hvernig við vinnum úr þeim sögur. - að búa til...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

jún
1
Fös
all-day Sumarlestur…. einu sinn var
Sumarlestur…. einu sinn var
jún 1 – ágú 15 all-day
Sumarlestur Bókasafns Akraness er lestrarhvetjandi verkefni fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs, til að njóta góðra bóka og ekki síður til að viðhalda og[...]