Langur laugadagur

Laugardaginn 24. mars er langur laugardagur á bókasafninu, opið frá kl. 11-16. Kristín S. Einarsdóttir, annar höfundur sýningar um Guðrúnu frá Lundi verður með leiðsögn um sýninguna frá kl. 11:00-12:30. Þá koma Spilavinir í heimsókn með skemmtileg spil fyrir alla...

read more

Kona á skjön

Farandsýningin um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi er á veggjum bókasafnsins og  stendur yfir til 21. apríl.  Fjölmenni var við opnun sýningar og góð aðsókn síðan. Sýningarhöfundar og hönnuðir eru: Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Marín Guðrún Hrafnsdóttir. Efnt verður...

read more

Skemmtileg farandsýning væntanleg

Sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi verður opnuð á laugardaginn 10. mars kl. 13. Sýningin er farandsýning og er verk og hönnun Marínar Guðrúnar Hrafnsdóttur (langömmubarn Guðrúnar frá Lundi) og Kristínar S. Einarsdóttur.

read more

Vinsælustu bækurnar árið 2017

(1) One piece / story and art by Eiichiro Oda (2) Tvísaga : móðir, dóttir, feður / Ásdís Halla Bragadóttir. (3) Endurfundir : skáldsaga / Orri Harðarson. (4) Petsamo / Arnaldur Indriðason. (5) Hrafnamyrkur / Ann Cleeves  (6) Heiða : - fjalldalabóndinn - / Steinunn...

read more

Foreldramorgnar alla fimmtudaga í vetur

Góð þátttaka hefur verið á foreldramorgnum í vetur og hefur ósk komið fram um að hafa opið hús fyrir foreldra og ungbörn alla fimmtudaga í stað 1. og 3. fimmtudag í mánuðu. Framvegis verða því foreldramorgnar alla fimmtudag fram á vorið, kl. 10-12. Allir foreldrar með...

read more

Fundur Rótarýklúbbs á bókasafninu

Rótarýklúbbur Akraness og Bókasafn Akraness bjóða til fundar í Bókasafninu þann 31. janúar kl. 18:30-20:00 Á fundinum flytur Sölvi Sveinsson erindi um bækur sínar sem fjalla um Íslenskt mál. Félagar í Rótarý svara spurningum um starf klúbbsins. Kaffi og kleinur. Allir...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

mar
24
Lau
13:00 Spilavinir
Spilavinir
mar 24 @ 13:00 – 15:00
Langur laugardagur, Spilavinir í heimsókn. Opið  til kl 16
apr
5
Fim
all-day Lokað vegna starfsdags
Lokað vegna starfsdags
apr 5 all-day
Fimmtudaginn 5. apríl er Bókasafn Akraness lokað vegna starfsdags starfsfólks. Athugið, hægt er að skila safnefni í skilakassa í Krónunni, Dalbraut 1
apr
12
Fim
all-day Leshringur
Leshringur
apr 12 all-day
Leshringur fundar kl. 16:15-17:15
maí
17
Fim
all-day Leshringur
Leshringur
maí 17 all-day
Leshringur kl. 16:15-17:15. Síðasti fundur vetrarins