Sumarlestri er að ljúka

Í allt sumar hefur staðið yfir "Sumarlestur" hjá börnum á aldrinum 6-12 ára. Lesturinn hefur gengið mjög vel og góð þátttaka hefur verið. Safnið hefur iðað af lífi, börn að velja sér bækur til að lesa, skila og skrá lesturinn á bókamiða sem fer síðan  í...

read more

Lokað kl. 16 í dag

Bókasafnið lokar í dag, 30. júní kl. 16 vegna forfalla starfsfólks. Vinsamlega tryggið ykkur bækur fyrir helgina, tímanlega.

read more

Írskir dagar

Í tilefni bæjarhátíðarinnar Írskir dagar kom sögukonan Sóla í heimsókn, keyrandi á sögubílnum Æringa, þann 29. júní. Fjöldi barna mætti og að lokinni sögustund fengu börnin að skoða sögubílinn að innan.  Síðdegis var bókmenntaganga, " Akranes heima við hafið",...

read more

Rafbókasafnið

13 NÝ ALMENNINGSBÓKASÖFN KOMA INN Í RAFBÓKASAFNIÐ 1. JÚNÍ 2017 Rafbókasafnið var opnað 30. janúar 2017. Hingað til hafa einungis lánþegar Borgarbókasafnsins getað nýtt sér efni á þessu nýja bókasafni en frá og með 1. júní mun þjónustan ná til lánþega þrettán annarra...

read more

Álfabækur, sýning Gulla Ara

Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Gulli Ara (Gunnlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur á Bókasafni Akraness. Sýningin opnar föstudaginn 2. júní kl. 17:00, á boðstólnum verða kaffi og kleinur. Allir hjartanlega velkomnir. Sýningin verður opin alla virka daga...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.