Vorsýning

Nemendur á yngsta stigi Brekkubæjarskóla sýna skemmtileg og litrík verkefni frá skólaárinu. Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins til 25. maí.

read more

Velheppnað kaffikviss

Fjögur lið mættu í kaffikviss, spurningakeppni úr bókum Guðrúnar frá Lundi. Hálft stig skildi á milli tveggja efstu liða. Allt var þetta til gamans gert og við þökkum Guðrúnu Marín Hrafnsdóttur fyrir að koma og stýra leiknum.

read more

Kaffikviss

Hversu vel þekkir þú verk Guðrúnar frá Lundi? Næsta fimmtudag 12. apríl  kl. 17.30 efnir Bókasafn Akraness til spurningakeppni eða kaffikviss úr verkum Guðrúnar frá Lundi en aðallega þó Dalalífi í tengslum við sýninguna Kona á skjön sem nú stendur yfir í safninu. ...

read more

Starfsdagur

Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 5. apríl vegna starfsdags starfsfólks. Lánþegum er bent á að hægt er að skila safnefni í skilakassa í Krónunni. Ekki reiknast sektir á starfsdegi. Hittumst hress á föstudag kl. 12.00 með úrval af nýjum bókum fyrir alla...

read more

Dymbilvika

Bókasafnið er opið þrjá daga í dymbilviku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Safnið er síðan lokað fimmtudag, föstudag og laugardag og páskahelgina. Opnum á þriðjudag eftir páska kl.12. Gleðilega páska.

read more

Langur laugadagur

Laugardaginn 24. mars er langur laugardagur á bókasafninu, opið frá kl. 11-16. Kristín S. Einarsdóttir, annar höfundur sýningar um Guðrúnu frá Lundi verður með leiðsögn um sýninguna frá kl. 11:00-12:30. Þá koma Spilavinir í heimsókn með skemmtileg spil fyrir alla...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

maí
17
Fim
all-day Leshringur
Leshringur
maí 17 – maí 24 all-day
Leshringur kl. 16:15-17:15. Síðasti fundur vetrarins
jún
1
Fös
all-day Sumarlestur…. einu sinn var
Sumarlestur…. einu sinn var
jún 1 – ágú 15 all-day
Sumarlestur Bókasafns Akraness er lestrarhvetjandi verkefni fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs, til að njóta góðra bóka og ekki síður til að viðhalda og[...]
jún
11
Mán
all-day Ritsmiðja
Ritsmiðja
jún 11 – jún 14 all-day
Bókasafn Akraness býður börnum á aldrinum 10 (f. 2008) -14 ára að taka þátt í ritsmiðju 11.-14.júní. Leiðbeinandi verður Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur. Nánar auglýst síðar.