Fjaðrafok

Sýning á verkum Klöru Árnýju Harðardóttur verður opnuð föstudaginn 20. janúar kl. 16:30.  Boðið verður upp á léttar veitingar, allir velkomnir.  Sýningin verður opin á opnunartíma bókasafnsins til og með 18. febrúar....

lesa meira

Fjaðrafok

Næsta sýning  á VEGGJUM Bókasafnsins er sýningin Fjaðrafok, Klara Árný Harðardóttir kennaranemi, sýnir  málverk og vatnslitamyndir. Sýninign verður opnuð 20. janúar kl. 16:30. Allir velkomnir

lesa meira

Mömmumorgnar

Bókasafnið boðar til kynningarfundar á foreldramorgnum mánudaginn 16. janúar kl. 11:00. Bókasafnið er tilbúið að opna húsakynni sín einn morgun í viku fyrir foreldrar í fæðingarorlofi.

lesa meira

Gleðilegt ár

Ný gjaldskrá tók gildi 1. janúar 2017. Gjaldskráin hefur verið hækkuð um 3,2% í samræmi við almennar gjaldskrárhækkanir bæjarfélagsins fyrir árið 2017. Þess má þó geta að sektir lækka um 50% hjá börnum og ungmennum að 18 ára...

lesa meira

Dagskráin framundan

Jan
19
Fim
16:15 Leshringur
Leshringur
Jan 19 @ 16:15 – 17:15
Fyrsti fundur hjá leshring bókasafnisns á nýju ári.
Jan
20
Fös
all-day Myndlistarsýning á Þorranum
Myndlistarsýning á Þorranum
Jan 20 all-day
Ný sýning er væntanleg á VEGG bókasafnsins og opnar í upphafi Þorra. Það er Klara Árný Harðardóttir sem sýnir málverk og vatnslitamyndir.