Í Dymbilviku, 10.-12. april eru spiladagar á bókasafninu, hvetjum unga sem aldna að heimsækja bókasafnið. Tilboð á leigu á DVD, 2 fyrir 1. Athugið að bókasafnið er lokað laugardaginn 15. apríl.  Gleðilega páska.