Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Gulli Ara (Guðlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur á Bókasafni Akraness. Sýningin opnar föstudaginn 2. júní kl. 17:00, á boðstólnum verða kaffi og kleinur. Allir hjartanlega velkomnir.

Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 12:00-18:00 til 30. júní.