Sýningunni Álfabækur lýkur í dag. Sýningin hefur verið mjög vel sótt, síðasta tækifæri að kíkja á bókasafnið í dag og skoða „álfabækur“.