Bókasafnsdagurinn er tileinkaður lýðræði í ár og verður bókum um lýðræði stillt sérstaklega upp. Beint streymi frá fyrirlestri Birgis Guðmundssonar dósents í HA, verður fyrir gesti bókasafnsins kl. 16. Allir velkomnir.
Á bókasafnsdaginn verður kynning á vetrarstarfi bókasafnsins : handavinnuhópar funda reglulega í safninu ; leshringur fer að hefja starfsemi sína ; foreldramorgnar verða reglulega í vetur ; sjálfsafgreiðlsuvélin kynnt.

Við vonumst til að sjá sem flesta bæjarbúa á bókasafnsdaginn.