Mjög góð þátttaka var á rithöfundakvöldi bókasafnsins í gær. Rithöfundar fóru á kostum og dagskrárstjórinn Sigurbjörg  Þrastardóttir stýrði dagskránni vel.