Norðurgluggi bókasafnsins hefur verið fagurlega skreyttur og á Dúlluhópurinn, hekl-konur sem hittast reglulega á bókasafninu heiður af því.