Góð þátttaka hefur verið á foreldramorgnum í vetur og hefur ósk komið fram um að hafa opið hús fyrir foreldra og ungbörn alla fimmtudaga í stað 1. og 3. fimmtudag í mánuðu. Framvegis verða því foreldramorgnar alla fimmtudag fram á vorið, kl. 10-12. Allir foreldrar með ungbörn og væntanlegir foreldrar eru velkomnir.