Laugardaginn 24. mars er langur laugardagur á bókasafninu, opið frá kl. 11-16. Kristín S. Einarsdóttir, annar höfundur sýningar um Guðrúnu frá Lundi verður með leiðsögn um sýninguna frá kl. 11:00-12:30. Þá koma Spilavinir í heimsókn með skemmtileg spil fyrir alla fjölskylduna. Spilastund verður frá kl.13:00-15:00. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.