Sýning um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi verður opnuð á laugardaginn 10. mars kl. 13. Sýningin er farandsýning og er verk og hönnun Marínar Guðrúnar Hrafnsdóttur (langömmubarn Guðrúnar frá Lundi) og Kristínar S. Einarsdóttur.