Fjögur lið mættu í kaffikviss, spurningakeppni úr bókum Guðrúnar frá Lundi. Hálft stig skildi á milli tveggja efstu liða. Allt var þetta til gamans gert og við þökkum Guðrúnu Marín Hrafnsdóttur fyrir að koma og stýra leiknum.