Leshringur bókasafnsins fundaði þann 24. maí s.l. og er þar með kominn í sumarfrí. Hittumst í haust aftur og njótum þess að lesa í sumar góðar bækur.