Nemendur á yngsta stigi Brekkubæjarskóla sýna skemmtileg og litrík verkefni frá skólaárinu. Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins til 25. maí.