Vegna bilunar sem kom upp í öryggiskerfi á Dalbraut 1 er bókasafnið er lokað í dag, 12. júní. Viðgerð stendur yfir. Opnum í fyrramálið kl. 9 fyrir krökkum á ritsmiðjunámskeiðinu Skapandi skrif og fyrir almenna gesti kl. 12.