Menningarstefna Akraness var samþykkt á 1275. fundi bæjarstjórnar þann 22. maí 2018. Stefnan hefur verið í vinnslu hjá menningar- og safnanefnd frá upphafi árs 2017. Ýmsir aðilar hafa komið að mótun stefnunnar og var m.a. haldinn opinn vinnufundur með íbúum þann 17. apríl síðastliðinn. 
Menningarsstefnuna má skoða hér