Á bókasafnsdeginum vekja bókasöfn athygli á mikilvægi starfsemi sinnar, auk þess sem dagurinn er dagur starfsfólks bókasafna. Við ætlum að opna sýninguna „Þetta vilja börnin sjá“ farandsýning frá Borgarbókasafni og hvejum fjölskyldur til að koma í heimsókn í safnið og skoða sýninguna.