Á bókasafnsdaginn: 
Gestum er boðið í skoðunarferðir „í geymsluna“, kl. 15, 16 og 17.
Kynning verður á Rafbókasafninu kl. 15:30, 16:30 og 17:30
Kynnum hvað verður m.a. á döfinni í vetur: foreldramorgnar, leshringur,  og heimanámsaðstoð.
Sýningin „Þetta vilja börnin sjá“ er komin upp. Vönduð farandsýning frá Borgarbókasafni.
Spjall við bókaverði og kaffi og kex. Verið velkomin í bókasafnið ykkar