Grípum í spil í vetrarfrii  skólanna og eigum notalega stund á bókasafninu. Fjölskyldur velkomnar í safnið, gott úrval borðspila, t.d. Dr, Eureka, Dixit, og Orðaleit. Einnig má koma með sín eigin spil.  Við verðum í spilastuði næstu daga, allir velkomnir.