Rok, er nýtt tímarit á pólsku og íslensku. Í tímaritinu er fjallað um hvað er á döfinni á Íslandi. Blöðin eru til útláns.