Katrín Lilja Jónsdóttir, ritstjóri Lestarklefans verður með Bókaklúbb fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára í vetur og er fyrsti fundur laugardaginn 12. janúar kl. 11. Spjallað verður um allt: Bækur, myndasögur, rafbækur, hljóðbækur. Allir mega koma með sína bók til að tala um. Allir velkomnir, skráning sendist á lestrarklefinn@lestrarklefinn.is.