Fyrsti fundur ársins hjá leshring Bókasafnsins, konu og karlabækur er á fimmtudaginn 17. janúar kl 16:15-17:15. Farið yfir lesefni sem lesið var um jólin.