Foreldramorgnar eru á fimmtudögum kl. 10-13 og geta foreldrar í fæðingarorlofi komið og spjallað saman og leyft börnunum að hittast. Fimmtudaginn 7. febrúar kemur Íris Björg Jónsdóttir geðhjúkrunarfræðingur frá HVE í heimsókn og spjallar um andlegt álag og geðheilsu eftir fæðingu.