Ingibjörg Guðjónsdóttir sýnir bútasaumsteppi. Sýningin opnar föstudaginn 8. febrúar og stendur yfir til 8. mars. Sýningin er opin á afgreiðlsutíma safnsins.