Yfir 600 börn heimsóttu bókasafnið á Öskudaginn. Allir hópar sem vildu voru myndaðir og má sjá myndirnar á vef Ljósmyndasafnsins