Að þessu sinni höfum við fengið til okkar gestaspjallara.
Kynfræðingurinn Sigga Dögg mætir kl. 10:30 og ræðir um kynlíf fyrir og eftir fæðingu. Einnig verður tími fyrir spjall og umræður.

Þetta er spjall fyrir verðandi mæður, nýjar mæður og mæður eldri barna. Verið velkomin.