Listmálarinn Baski, eða Bjarni Skúli Ketilsson vann í hjá Hval hf. Hvalfirði, seinni part sumars á sl. ári.
Hann gerði nokkrar skissur og tók margar myndir af þeim atburðum sem þar áttu sér stað og hefur gert nokkur málverk  frá þessum tíma. Á safninu eru til sýnis tvö olíumálverk frá þessum tíma.