Stjórn safnsins

Menningar- og safnanefnd fer með stjórn menningarmála og menningartengdra málefna þ.e. viðburða, bókasafns, ljósmyndasafns og héraðsskjalasafns í umboði bæjarstjórnar og bæjarráð í samstarfi við bæjarstjóra.

Sjá erindisbréf menningamálanefndar

Menningar- og safnanefnd er skipuð eftirtöldum aðilum:

Aðalmenn

Ingþór Bergman Þórhallsson (D) formaður

Guðmundur Claxton (D)

Kristinn Pétursson (Æ)

Guðríður Sigurjónsdóttir (S)

Helga Kristín Björgúlfsdóttir (B)

Varamenn

Heiðrún Hámundadóttir (D)

Atli V. Harðarson (D)

Þórunn María Örnólfsdóttir (Æ)

Björn Guðmundsson (S)

Ingi Björn Róbertsson (B)