Þjónusta við almenning

Þjónusta við almenning felst m.a. í að svara fyrirspurnum úr skjölum og aðstoða gesti safnsins. Enn fremur tekur safnið á móti Mynd_0667627einkaskjalasöfnum frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum á Akranesi. Þessi skjöl gefa okkur aðra mynd af sögu og mannlífi á Akranesi heldur en opinberu skjölin.