Bókaverðlaun barnanna

Grunnskólanemar á Akranesi tóku þátt í vali barna á bestu barnabók ársins 2018, frumsamdar og þýddar. Niðurstaðan er þessi:1. Orri óstöðvandi / Bjarni Fritzson2. Siggi sítróna / Gunnar Helgason3-4. Þitt eigið tímaferðalag / Ævar Þór Benediktsson3-4. Dagbók Kidda...

read more

Sumarnámskeið í skrifum

Hefur þú einhvern tíman velt fyrir þér hvernig fréttablað er búið til? Á Bókasafni Akraness dagana 11.- 14. júní milli kl. 9:00-12:00 verður boðið upp á námskeið í skapandi skrifum  fyrir krakka á aldrinum 10 – 14 ára. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Katrín Lilja...

read more

Sumarlestur

Sumarlestur fyrir börn er að hefjast á Bókasafni Akraness og stendur yfir í sumar. Sumarlestur er lestrarhvetjandi verkefni miðað að börnum á aldrinum 6-12 ára. 5 ára börnum er líka heimilt að taka þátt, ef þau hafa öðlast færni í lestri.  Markmiðið með sumarlestri er...

read more

Páskafrí

Lokað verður á Bókasafninu yfir páskana, 18.-22. apríl. Þá verður Bókasafnið lokað 25. apríl, sumardaginn fyrsta.Gleðilega páska og gleðilegt...

read more

Bókin heim

Bókin heim er bókasafnsþjónusta fyrir þá sem ekki komast á bókasafnið til að ná sér í lesefni. Gilla, eða Geirlaug Jóna sér um þessa þjónustu og í morgun fór hún hlaðin bókapokum til að færa viðskipavinum sínum. Nánar um þjónustuna...

read more

Safnkynningar

Nemendur í 4. bekk grunnskólanna hafa undanfarna daga komið í safnkynningu þar sem Bókasafn Akraness er kynnt fyrir nemendum. Auk þess fá nemendur kynningu á Ljósmyndasafni Akraness. Á myndinni eru nemendur frá...

read more

Leita á Leitir.is