Leshringurinn fundar á ný

Fyrsti fundur hjá Leshring bókasafnsins verður fimmtudaginn 18. janúar kl. 16:15. Fullbókað er í hópinn, en hægt að stofna fleiri hópa. Áhugasamir geta mætt og fylgst með umræðum. Á fundinum ræða þátttakendur áhugaverðar bækur sem lesnar hafa verið nýlega. Næsta bók...

read more

Viltu sýna á VEGGNUM

Allir geta haldið sýningu á bókasafninu – Listafólk á öllum aldri, með skemmtilegar hugmyndir á erindi til okkar og við gerum okkar besta í að finna góða lausn á uppsetningu. Við höfum ágæta sýningaraðstöðu sem er öllum opin. Hér hafa verið settar upp sýningar af ýmsu...

read more

Gleðilegt ár

Gleðilegt nýtt ár Gjaldskrá Bókasafns Akraness hækkar um 2,2% þann 1. janúar 2018. Margir lánþegahópar fá frítt bókasafnskort, t.d. öryrkjar, aldraðir og börn að 18 ára aldri. Þá eru dagsektir á bækur og fleiri safngögn 50% lægri  hjá börnum að 18 ára aldri en hjá...

read more

Gleðilega hátíð

Bókasafnið er opið á hefðbundinn hátt um jól og áramót. Safnið er opið á laugardag, Þorláksmessu kl. 11-14 og síðan á miðvikudegi 27. desember kl. 12-18. Gleðilega hátíð

read more

Jólaskreytingar

Norðurgluggi bókasafnsins hefur verið fagurlega skreyttur og á Dúlluhópurinn, hekl-konur sem hittast reglulega á bókasafninu heiður af því. 

read more

Munið eftir smáfuglunum

Kolbrún S. Kjarval, bæjarlistamaður Akraness 2017 sýnir leirverk á bókasafninu. Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17 og stendur yfir til 22. desember. Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins. Allir hjartanlega velkomnir við opnun...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

mar
24
Lau
13:00 Spilavinir
Spilavinir
mar 24 @ 13:00 – 15:00
Langur laugardagur, Spilavinir í heimsókn. Opið  til kl 16
apr
5
Fim
all-day Lokað vegna starfsdags
Lokað vegna starfsdags
apr 5 all-day
Fimmtudaginn 5. apríl er Bókasafn Akraness lokað vegna starfsdags starfsfólks. Athugið, hægt er að skila safnefni í skilakassa í Krónunni, Dalbraut 1
apr
12
Fim
all-day Leshringur
Leshringur
apr 12 all-day
Leshringur fundar kl. 16:15-17:15
maí
17
Fim
all-day Leshringur
Leshringur
maí 17 all-day
Leshringur kl. 16:15-17:15. Síðasti fundur vetrarins