Írskir dagar

Í tilefni bæjarhátíðarinnar Írskir dagar kom sögukonan Sóla í heimsókn, keyrandi á sögubílnum Æringa, þann 29. júní. Fjöldi barna mætti og að lokinni sögustund fengu börnin að skoða sögubílinn að innan.  Síðdegis var bókmenntaganga, " Akranes heima við hafið",...

read more

Rafbókasafnið

13 NÝ ALMENNINGSBÓKASÖFN KOMA INN Í RAFBÓKASAFNIÐ 1. JÚNÍ 2017 Rafbókasafnið var opnað 30. janúar 2017. Hingað til hafa einungis lánþegar Borgarbókasafnsins getað nýtt sér efni á þessu nýja bókasafni en frá og með 1. júní mun þjónustan ná til lánþega þrettán annarra...

read more

Álfabækur, sýning Gulla Ara

Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Gulli Ara (Gunnlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur á Bókasafni Akraness. Sýningin opnar föstudaginn 2. júní kl. 17:00, á boðstólnum verða kaffi og kleinur. Allir hjartanlega velkomnir. Sýningin verður opin alla virka daga...

read more

Ritsmiðjan „Skapandi skrif „

Bókasafnið býður börnum á aldrinum 10 (f. 2007) -14 ára að taka þátt í ritsmiðju 12.-15. júní. Leiðbeinandi verður Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og til aðstoðar verður Ásta Björnsdóttir, bókavörður. Ritsmiðjan verður kl. 9:30-12.00. Skráning og upplýsingar eru...

read more

Sumarlestur að hefjast

Sumarlestur Bókasafns Akraness er lestrarhvetjandi verkefni fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs, til að njóta góðra bóka og ekki síður til að viðhalda og auka færni sína í lestri milli skólaára. Börnin skrá sig til...

read more

Pabbi prófessor og Dagbók Kidda klaufa

Bækurnar Pabbi prófessor og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni hlutu Bókaverðlaun barnanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu í Grófinni á sumardaginn fyrsta. Pabbi prófessor er eftir Gunnar Helgason en Dagbók Kidda klaufa er eftir Jeff Kinney og í...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.