Laus staða bókavarðar

Á Bókasafninu er laus staða bókavarðar. Helgi Steindal bókavörður hefur sagt starfi sínu lausu og ráðið sig í stöðu bókasafns- og upplýsingafræðings hjá Landskerfi bókasafna. Í hlutastarf hefur verið ráðin Gunnhildur Ósk Signarsdóttir í stað Hönnu Louisu Guðnadóttur....

read more

Foreldramorgun

Foreldrar í fæðingarorlofi hittast á fimmtudögum á Bókasafninum, opið hús frá kl. 10. Verið velkomin með börnin

read more

Fjör á öskudaginn

Yfir 600 börn heimsóttu bókasafnið á Öskudaginn. Allir hópar sem vildu voru myndaðir og má sjá myndirnar á vef...

read more

Foreldramorgunn – Kjaftað um kynlíf og sambönd

Að þessu sinni höfum við fengið til okkar gestaspjallara.Kynfræðingurinn Sigga Dögg mætir kl. 10:30 og ræðir um kynlíf fyrir og eftir fæðingu. Einnig verður tími fyrir spjall og umræður. Þetta er spjall fyrir verðandi mæður, nýjar mæður og mæður eldri barna. Verið...

read more

Viltu vinna á bókasafni ?

Á bókasafninu vantar starfsmann í hlutastarf eða 5 klst á viku. Vinnutíminn er á föstudögum kl. 16-18 og á laugardögum kl. 11-14 og er ráðningartíminn til lok apríl. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á bóklestri , vera tölvufær og hafa góða þjónustulund. Hentar...

read more

Líf í tuskunum

Ingibjörg Guðjónsdóttir sýnir bútasaumsteppi. Sýningin opnar föstudaginn 8. febrúar og stendur yfir til 8. mars. Sýningin er opin á afgreiðlsutíma safnsins.

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

maí
17
Fös
all-day Sementspokinn
Sementspokinn
maí 17 all-day
Kristján Kristjánsson og Garðar Guðjónsson sýna afrakstur rannsóknarvinnu
jún
3
Mán
11:04 Örsýning á verkum Baska
Örsýning á verkum Baska
jún 3 @ 11:04
Þema sýningar er hvalveiðar
12:00 Sumarlestur hefst
Sumarlestur hefst
jún 3 @ 12:00
Yndislestur í allt sumar, fyrir 6-12 ára krakka. Skráning í afgreiðslu