Bókasafnsdagurinn 7. september

Á bókasafnsdaginn:  Gestum er boðið í skoðunarferðir "í geymsluna", kl. 15, 16 og 17. Kynning verður á Rafbókasafninu kl. 15:30, 16:30 og 17:30 Kynnum hvað verður m.a. á döfinni í vetur: foreldramorgnar, leshringur,  og heimanámsaðstoð. Sýningin "Þetta vilja börnin...

read more

Bókasafnsdagurinn 7. september

Á bókasafnsdeginum vekja bókasöfn athygli á mikilvægi starfsemi sinnar, auk þess sem dagurinn er dagur starfsfólks bókasafna. Við ætlum að opna sýninguna "Þetta vilja börnin sjá" farandsýning frá Borgarbókasafni og hvejum fjölskyldur til að koma í heimsókn í safnið og...

read more

Leitir.is

Vegna kerfisvinnu verður leitir.is lokaðar mánudaginn 27 ágúst frá klukkan 07:00 til 14:00. Vefurinn opnar í nýju uppfærðu viðmóti. Kynntu þér vefinn.

read more

Yfirlitssýning á tréútskurði

Ásgeir Samúelsson opnar sýningu 31. júlí kl. 15:00 á tréútskurði, yfirlitssýning í tilefni af 80 ára afmæli hans í næsta mánuði.  Verið velkomin, kaffi og kleinur.

read more

Viðgerð stendur yfir í barnadeild

Viðgerð stendur yfir í barnadeild bókasafnsins, en þar hefur orðið vart við leka frá þaki og skemmdir hafa ágerst sl. mánuði. Barnadeild hefur því verið flutt yfir í unglingadeild og svo er einnig með dagblaðahornið. Smábarnadeildin er enn á sínum stað.  Starfsfólk...

read more

Kellingar minnast fullveldis

Árin líða eitt af öðru – og gleymast. En eitt er það ár, sem geymist öðrum fremur, árið 1918. Í gönguferð um Skagann er horfið aftur til ársins 1918,  sögð saga nokkurra húsa og fólksins er þar bjó. Göngunni lýkur í Gamla Kaupfélaginu þar sem boðið upp á  þjóðlegt...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

des
17
Mán
15:00 Fiðlusveitin
Fiðlusveitin
des 17 @ 15:00 – 16:00
Yngri fiðlunemar koma í heimsókn ásamt Gróu kennara sínum og spila nokkur lög.