Norræn bókasafnavika

Norræn bókasafnavika er haldin hátíðleg með upplestrarkvöldi þann 16. nóvember kl. 20. Guðbjörg Árnadóttir handhafi menningarverðlauna Akraness 2017 les kafla úr bókinni Ís eftir finnska höfundinn Ulla-Lena Lundberg.  Ís hefur unnið sér fjölda verðlauna og var m.a....

read more

Velheppnað rithöfundakvöld

Mjög góð þátttaka var á rithöfundakvöldi bókasafnsins í gær. Rithöfundar fóru á kostum og dagskrárstjórinn Sigurbjörg  Þrastardóttir stýrði dagskránni vel. 

read more

Ég kyssi ekki aftur kóng og fjall

Bókasafnið efnir til rithöfundaveislu mánudagskvöldið 30. október kl. 20.00  Sigurbjörg Þrastardóttir stýrir dagskrá. Fram koma: Jón Gnarr: Þúsund kossar Guðríður Haraldsdóttir: Anna, eins og ég er Halldór Armand Ásgeirsson: Aftur og aftur Kristín Ómarsdóttir:...

read more

Barnamenningarhátíðin Bókmenntir og listir

Barnamenningarhátíð var sett fimmtudaginn 26. október á planinu fyrir framan Tónlistarskólann, með dansatriði nemenda 6. bekkjar grunnskóla sunnan Skarðsheiðar, Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og Heiðarskóla. Nemendur hafa unnið að margskonar sköpun í skólanum, það sem...

read more

Foreldramorgnar

Viltu þú taka þátt í opnu húsi á bókasafninu í vetur? Kaffispjall og samvera á notalegum stað. Foreldrar, verðandi foreldrar og ungbörn velkomin. Opið hús verður 1. og 3  fimmtudag í mánuði, í fyrsta sinn 5. október n.k. kl. 10-12. Umsjón hefur Tinna Rós...

read more

Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir

Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir fyrrverandi bókavörður er látin 81 árs að aldri. Hún var fædd 1. nóvember 1935 og lést þann 7. september s.l.. Ásta  ólst upp á Akranesi frá 7 ára aldri, stundaði nám í Barnaskólanum og síðar Gagnfræðaskólanum, útskrifaðist sem...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.