Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir

Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir fyrrverandi bókavörður er látin 81 árs að aldri. Hún var fædd 1. nóvember 1935 og lést þann 7. september s.l.. Ásta  ólst upp á Akranesi frá 7 ára aldri, stundaði nám í Barnaskólanum og síðar Gagnfræðaskólanum, útskrifaðist sem...

read more

Bókasafnsdagurinn 8. september

Bókasafnsdagurinn er tileinkaður lýðræði í ár og verður bókum um lýðræði stillt sérstaklega upp. Beint streymi frá fyrirlestri Birgis Guðmundssonar dósents í HA, verður fyrir gesti bókasafnsins kl. 16. Allir velkomnir. Á bókasafnsdaginn verður kynning á vetrarstarfi...

read more

Lásu 1.339 bækur og 79.608 blaðsíður

Uppskeruhátíð sumarlesturs barna á aldrinum 6-12 ára lauk 16. ágúst með veglegri Húllumhæ hátíð. Heiðursgestur hátíðarinnar var rithöfundurinn og vísindamaðurinn Ævar Þór Benediktsson. Hann las úr væntanlegri bók sinni, kemur út í haust, og spjallaði við krakkana....

read more

Sumarlestri er að ljúka

Í allt sumar hefur staðið yfir "Sumarlestur" hjá börnum á aldrinum 6-12 ára. Lesturinn hefur gengið mjög vel og góð þátttaka hefur verið. Safnið hefur iðað af lífi, börn að velja sér bækur til að lesa, skila og skrá lesturinn á bókamiða sem fer síðan  í "bókanetið"....

read more

Lokað kl. 16 í dag

Bókasafnið lokar í dag, 30. júní kl. 16 vegna forfalla starfsfólks. Vinsamlega tryggið ykkur bækur fyrir helgina, tímanlega.

read more