Sumarlestur

Sumarlestur fyrir börn er að hefjast á Bókasafni Akraness og stendur yfir í sumar. Sumarlestur er lestrarhvetjandi verkefni miðað að börnum á aldrinum 6-12 ára. 5 ára börnum er líka heimilt að taka þátt, ef þau hafa öðlast færni í lestri.  Markmiðið með sumarlestri er...

read more

Páskafrí

Lokað verður á Bókasafninu yfir páskana, 18.-22. apríl. Þá verður Bókasafnið lokað 25. apríl, sumardaginn fyrsta.Gleðilega páska og gleðilegt...

read more

Bókin heim

Bókin heim er bókasafnsþjónusta fyrir þá sem ekki komast á bókasafnið til að ná sér í lesefni. Gilla, eða Geirlaug Jóna sér um þessa þjónustu og í morgun fór hún hlaðin bókapokum til að færa viðskipavinum sínum. Nánar um þjónustuna...

read more

Safnkynningar

Nemendur í 4. bekk grunnskólanna hafa undanfarna daga komið í safnkynningu þar sem Bókasafn Akraness er kynnt fyrir nemendum. Auk þess fá nemendur kynningu á Ljósmyndasafni Akraness. Á myndinni eru nemendur frá...

read more

Foreldramorgun

Gestur á Foreldramorgni 4. apríl er Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs og forvarnarmála hjá kaupstaðnum.Hún mun fjalla um ávinning af skipulögðu tómstundastarfi fyrir börn og fara yfir forvarnargildi skipulags tómstundastarfs, áhættu- og verndandi þætti og...

read more

Bókaverðlaun barnanna

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6-15 ára bestu barnabækur ársins. Krakkarnir geta valið eina til þrjár bækur á veggspjaldinu sem þeim finnast skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar af hvaða ástæðu sem er. Kosið er um vinsælustu bækurnar og dregið um fjögur...

read more

Leita á Leitir.is