Stofnanir og vinnustaðir

Dvalarheimilið Höfði
Samstarf er á milli Bókasafns Akraness og Dvalarheimilisins Höfða um bókasafnsþjónustu við heimilsfólk. Tengiliður á bókasafninu er Erla Dís Sigurjónsdóttir bókavörður og á Höfða Sigurlín Gunnarsdóttir, húsmóðir Höfða.

Vinnustaðir
Bækur eru lánaðar í skip og á stofnanir í bænum. Ef óskað er eftir þjónustu við stofnun eða vinnustað hafið þá samband við bókasafnið í síma 433 1200 eða sendið póst bokasafn@akranes.is.

Þjónusta við skip
Bækur eru lánuð í skip. Þeim sem vilja notfæra sér þessa þjónustu er bent á að hafa samband við afgreiðslu i síma 433 1200 eða sendið póst bokasafn@akranes.is