Bókasafnið lokað 23. og 24. september

Bókasafnið verður lokað  á fimmtudag og föstudag (23.-24. sept) vegna  starfsdags á bókasafninu og hreingerningar á húsnæði safnanna á Dalbraut 1. Svöfusalur verður að einhverju leyti opinn fyrir þá sem hafa lykil.

read more
Deildarstjóri á bókasafninu

Deildarstjóri á bókasafninu

Þann 1. september s.l. var sú breyting gerð hjá bókasafninu að Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur fór úr stöðu bókavarðar í stöðu deildarstjóra. Við fögnum þessari breytingu og væntum mikils af Ingibjörgu í stöðu deildarstjóra, þar sem...

read more
Bókasafnsdagurinn og dagur læsis er 8. september

Bókasafnsdagurinn og dagur læsis er 8. september

Bókasafnsdagurinn er dagur þeirra sem starfa á bókasöfnunum og á deginum viljum við vekja athygli á starfsemi safnsins. Vetur fer í hönd og upplagt að kynna vetrardagskrána, bjóðum gesti velkomna. Sögustundir, prjónakaffi, leshringi, fjölskyldustundir á laugardögum og...

read more

Nýjar reglur

Samkvæmt nýjum reglum um Samkomutakmarkanir sem gilda  frá og með 28. ágúst til 17. september er bókasöfnum heimilt að taka á móti leyfilegum hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi að gættri 1 metra reglu. Grímuskylda er ef ekki er hægt að framfylga 1 metra reglunni....

read more
Sumarlestur

Sumarlestur

Sumarlestrinum lauk 13. ágúst og að þessu sinni tóku 105 börn þátt og lásu samtals 662 bækur eða 56.149 blaðsíður. Þessir krakkar hafa eflt lestrarfærni sína í sumar og eru vel undirbúin fyrir komandi skólaár. Margir krakkar hafa líka verið að lesa fyrir...

read more
Húllumhæ 18. ágúst kl. 14:00

Húllumhæ 18. ágúst kl. 14:00

Lokahátíða Sumarlesturs barna 2021 er á miðvikudaginn 18. ágúst og hefst kl. 14:00. 105 börn tóku þátt í lestrinum í ár og lásu 662 bækur eða samtals 56.149 blaðsíður. Að meðaltali hefur því hvert barn lesið 6 bækur í sumar. Vel gert. Á lokahátíðinn verður farið í...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.

Panta bók á netinu