Opnun án þjónustu

Bókasafn Akraness er að taka upp þá nýbreytni  á nýju ári að opna safnið kl. 10. 00 virka daga og bjóða upp á Opnun án þjónustu, þar til safnið opnar á hefðbundnum tíma kl. 12:00.  Gestir eru velkomnir  í safnið að skoða bækur, tímarit og dagblöð. Fá sér kaffisopa,...

read more
Gleðilegt ár

Gleðilegt ár

Óskum lánþegum okkar og landsmönnum öllum gleðilegt nýtt ár. Við þökkum hlýhug og veittan stuðning til safnsins á liðnu ári og þökkum fyrir bókagjafir sem safninu hafa borist á árinu, ekki síst  bækur á pólsku, sem alltaf vantar í safnkostinn. Nú taka við nýjar...

read more

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðlsutími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga.Lokað: 24. - 26. desember og 31. desember - 1. janúar 2020.  Rafbókasafnið er alltaf opið.Það eina sem þarf til er:- Sími eða spjaldtölva- Appið Overdrive eða Libby- Gilt bókasafnsskírteini- Pin númer (það...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

feb
22
Lau
11:00 Bjölluþrautir
Bjölluþrautir
feb 22 @ 11:00 – 14:00
Allir geta tekið þátt í bjölluþrautum
mar
14
Lau
11:00 Skiptipúsl
Skiptipúsl
mar 14 @ 11:00 – 14:00
Skiptumst á púslum
mar
21
Lau
11:00 Skák
Skák
mar 21 @ 11:00 – 14:00
Berta Ellertsdóttir leiðbeinir í skák