Viðburðum frestað

Covid smitum hefur fjölgað á Akranesi og í ljósi kringumstæðna verður að fresta viðburðum á Vökudögum sem áttu að vera á Bókasafninu í dag, 4. nóvember og á laugardaginn 6. nóvember. Þetta eru viðburðir á Barnamenningarhátíð, dansæfing frá Brekkubæjarskóla og...

read more
Opið á laugardögum frá 1. október

Opið á laugardögum frá 1. október

Vetrarafgreiðslutími tók gildi 1. október og þá bættist við hefðbundinn afgreiðslutíma laugardagar, opið 11-14. Laugardagar eru fjölskyldudagar og í vetur verður eitthvað um að vera á safninu á fjölskyldudögum. Fylgist með á faebooksíðu bókasafnsins. Verið velkomin að...

read more

Bókasafnið lokað 23. og 24. september

Bókasafnið verður lokað  á fimmtudag og föstudag (23.-24. sept) vegna  starfsdags á bókasafninu og hreingerningar á húsnæði safnanna á Dalbraut 1. Svöfusalur verður að einhverju leyti opinn fyrir þá sem hafa lykil.

read more
Deildarstjóri á bókasafninu

Deildarstjóri á bókasafninu

Þann 1. september s.l. var sú breyting gerð hjá bókasafninu að Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur fór úr stöðu bókavarðar í stöðu deildarstjóra. Við fögnum þessari breytingu og væntum mikils af Ingibjörgu í stöðu deildarstjóra, þar sem...

read more
Bókasafnsdagurinn og dagur læsis er 8. september

Bókasafnsdagurinn og dagur læsis er 8. september

Bókasafnsdagurinn er dagur þeirra sem starfa á bókasöfnunum og á deginum viljum við vekja athygli á starfsemi safnsins. Vetur fer í hönd og upplagt að kynna vetrardagskrána, bjóðum gesti velkomna. Sögustundir, prjónakaffi, leshringi, fjölskyldustundir á laugardögum og...

read more

Nýjar reglur

Samkvæmt nýjum reglum um Samkomutakmarkanir sem gilda  frá og með 28. ágúst til 17. september er bókasöfnum heimilt að taka á móti leyfilegum hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi að gættri 1 metra reglu. Grímuskylda er ef ekki er hægt að framfylga 1 metra reglunni....

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

There are no upcoming events.

Panta bók á netinu