Bækur og spil í vetrarfríinu

Bækur og spil í vetrarfríinu

Bókasafnið er opið en ekki mega vera fleiri en 20 gestir í senn. Hvetjum fjölskyldur til að velja sér bækur og eiga næðisstund heima, lesa saman. Spilin okkar verða til útláns í vetrarfríi grunnskólanema, dagana 15.-19. október. Spilum heima og lesum góðar...

read more
Fjöldatakmarkanir í gildi á Bókasafninu

Fjöldatakmarkanir í gildi á Bókasafninu

Ný  reglugerð frá heilbrigðisráðherra tók gildi 5. október og gildir til og með 19.október nk. Reglugerðin felur i sér  takmörkun á samkomum vegna farsóttar og hefur þau  áhrif að á bókasöfnum  mega ekki vera fleiri en 20 manns inni á samtímis að meðtöldu starfsfólki....

read more

Vetrarafgreiðlsutími

Vetrarafgreiðlsutími tekur gildi 1. október og þá bætist við hefðbundinn afgreiðslutíma að opið er á laugardögum kl. 11-14.  Laugardagar eru fjölskyldudagar og eru fjölskyldur sérstaklega velkomnar í heimsókn. Fyrsta laugardaginn að þessu sinni verður boðið upp á...

read more

Plastlaus september

Bókasafnið selur fallega taupoka saumaða af Ásu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum  í Plastlausum september. Mismunandi stærðir, fyrir litlar bækur eða stórar bækur. Passa fyrir alla bókaorma. P. S. Sumir með hólf fyrir Gegnis kortið. Á tilboðsverði í...

read more
Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn er hryllilega spennandi í ár. Lesum hryllilega spennandi bækur, spennusögur, hrollvekjur eða draugasögur. Bókasafnskort eru ókeypis í ár, nú er tækifæri að kynnast bókasafninu þínu, ef þú ert ekki þegar lánþegi.   

read more
Bókasafnið á tímum kórónaveiru Covid-19

Bókasafnið á tímum kórónaveiru Covid-19

Bókasafnið er opið á hefðbundinn hátt en biður gesti sína að hafa í huga reglur sem stjórnvöld hafa gefið út á þessum fordæmalausu tímum.  Virðið 2 metra regluna. Við inngang er handspritt og einnig er handspritt við sjálfsafgreiðsluvél og leitartölvu og er gestum...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

okt
29
Fim
all-day Krósk sýnir
Krósk sýnir
okt 29 – nóv 7 all-day
Tískuhönnuðurinn Kristín Ósk Halldórsdóttir sýnir hluta af vörum sínum  á Bókasafninu á Vökudögum. Kristín Ósk er skagakona og hannar hún og framleiðir undir merkinu KRÓSK. KRÓSK er íslensk kvenfatalína. Þar sem mikil áhersla er lögð á góð og klæðileg snið. Efnavalið skiptir þar líka miklu máli og eru náttúruleg efni þar fyrsti kostur. 
okt
30
Fös
all-day Zentangle
Zentangle
okt 30 – nóv 7 all-day
Borghildur Jósúadóttir og Steinunn Guðmundsdóttir sýna. Öll verkin tengjast mynstrum á einn eða annan hátt og eru undir áhrifum teikniaðferðar sem kölluð er Zentangle.
nóv
2
Mán
all-day Bókmenntakvöld í streymi
Bókmenntakvöld í streymi
nóv 2 all-day
Árlega bókmenntakvöldið á Vökudögum verður í streymi og hefst kl. 20:00. Kynnir Sigurbjörg Þrastardóttir. Nánari upplýsingar síðar.