Leshringir funda á ný
Leshringir Bókasafnsins eru tveir, Bókaormar og Leshringur Bókasafnsins. Bókmenntaumræða er að hafjast á ný hjá hópunum. Bókaormar funda næst 9. mars og LB hittist 18. mars.
Rýmri fjöldatakmarkanir og Foreldramorgnar
Ný reglugerð um fjöldatakamarkanir vegna farsóttarinnar tók gildi 8. febrúar og gildir til og með 3. mars. Allt að 150 manns mega vera á Bókasafninu að því tilskyldu að dreifing sé góð um svæðið, grímuskylda og að gestir noti handspritt við innkomu. Börn fædd 2005...
Öðruvísi Öskudagur
Bókasafnið tekur ekki á móti sönghópum í ár og bendum á Hugmyndir á farsóttartímum á öðruvísi öskudegi
Lánum út spil
Bókasafnið er að hefja útlán á borðspilum. Þetta eru spil fyrir alla fjölskylduna og lánast spilin út í 14 daga. Reglurnar eru einfaldar, þú þarft að eiga bókasafnskort sem er í gildi, fara vel með og gæta þess að ekkert týnist. Áfram verður hægt að spila í...
Fyrsta sýning ársins
Verk 6 listakvenna eru á veggjum safnins. Verkin eru ný eign Listasafns Akraness og Bókasafnsins.
Rýmri takmarkanir taka gildi
Þann 13. janúar taka nýjar reglur gildi vegna Covid19 og gilda til 17. febrúar. Fjöldatakmarkanir verða 20 manns , grímuskylda og gestir beðnir um að spritta hendur við inngang og við notkun á sjálfsafgreiðlsuvél. Börn fædd 2005 og síðar eða 15 ára og yngri ekki...