IceDocs 2021

IceDocs (Iceland Documentary Film Festival) býður upp á tveggja daga örnámskeið í heimildamyndagerð fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára. Námskeiðið mun fara fram dagana 22. og 23.júní, kl.9-12 og 13-16. Á námskeiðinu fá börnin að spreyta sig á því að gera sínar eigin...

read more
Bland í poka

Bland í poka

Sýningin heitir Bland í poka og verða þar sýndir skúlptúrar. Tinna Royal bæjarlistamaður sýnir það sem hún  hefur verið að vinna að frá því vetur. "Eins sætar og Royal sýningar eru alltaf þá er þessi ein sú girnilegasta sem gerð hefur verið. Ég er að rannsaka...

read more

Gestafjöldi rýmkaður

Ný reglugerð tók gildi 26. maí og gildir til 16. júní. Leyfilegur gestafjöldi er eins og í venjulegu árferði og ekki er grímuskylda. Gestir eru hvattir til að nota handspritt og huga að persónulegum sóttvörnum. Bækur og önnur safngögn eru hreinsuð þegar þau koma úr...

read more
Vorsýning frá Vallarseli

Vorsýning frá Vallarseli

Á Bókasafni Akraness stendur yfir sýning á verkum nemenda á Leikskólanum Vallarseli. Á sýningunni eru 26 verk eftir nemendur á deildinni Hnúki, öll fædd árið 2016. Leiðbeinandi er Aðalheiður María Þráinsdóttir...

read more
Sumarlestur

Sumarlestur

Sumarlesturinn hefst 1. júní og stendur yfir til 13. ágúst. Markhópurinn er börn á aldrinum 6 til 12 ára. Börnin skrá sig í lesturinn og fá afhent lesblað. Ef þú átt ekki skírteini kemur þú með foreldri/forráðamanni  til að fá skírteini í fyrsta sinn. Í ár er...

read more

Hefðbundinn afgreiðslutími -leyfilegur gestafjöldi er 50

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar  tók gildi 10. maí og gildir til og með 26. maí 2021. Samkvæmt reglugerðinni má gestafjöldi vera 50 manns. Áfram er grímuskylda og 2 metra reglan gildir um fólk sem er ekki í nánum tengslum. Fjöldatakmörkun og...

read more

Leita á Leitir.is

Dagskráin framundan

ágú
18
Mið
14:00 Húllum hæ hátíð
Húllum hæ hátíð
ágú 18 @ 14:00 – 15:30
Uppskeruhátíð Sumarlesturs barna. Leikir og fjör
Panta bók á netinu