Bókin heim er bókasafnsþjónusta fyrir þá sem ekki komast á bókasafnið til að ná sér í lesefni. Gilla, eða Geirlaug Jóna sér um þessa þjónustu og í morgun fór hún hlaðin bókapokum til að færa viðskipavinum sínum. Nánar um þjónustuna hér: