Gestur á Foreldramorgni 4. apríl er Heiðrún Janusardóttir
verkefnisstjóri æskulýðs og forvarnarmála hjá kaupstaðnum.
Hún mun fjalla um ávinning af skipulögðu tómstundastarfi fyrir börn og fara yfir forvarnargildi skipulags tómstundastarfs, áhættu- og verndandi þætti og stórt hlutverk foreldra sem stuðningsaðila við börn. Húsið opnar kl. 10, verið velkomin.