Nemendur í 4. bekk grunnskólanna hafa undanfarna daga komið í safnkynningu þar sem Bókasafn Akraness er kynnt fyrir nemendum. Auk þess fá nemendur kynningu á Ljósmyndasafni Akraness. Á myndinni eru nemendur frá Grundaskóla.