Grunnskólanemar á Akranesi tóku þátt í vali barna á bestu barnabók ársins 2018, frumsamdar og þýddar. Niðurstaðan er þessi:
1. Orri óstöðvandi / Bjarni Fritzson
2. Siggi sítróna / Gunnar Helgason
3-4. Þitt eigið tímaferðalag / Ævar Þór Benediktsson
3-4. Dagbók Kidda klaufa 10 – Leynikofinn / Jeff Kinney
5. Henri rænt í Rússlandi / Þorgrímur Þráinsson
6. Fíasól gefst ekki upp / Kristín Helga Gunnarsdóttir
7. Vísindabók Villa: Truflaðar tilraunir / Vilhelm Anton Jónsson
8.-9. Bold fjölskyldan / Julian Clary
8-9. Láru bækurnar / Birgitta Haukdal
10. Verstu börn í heimi, 2 / David Walliams
10. Leyndarmál Lindu, 5: Sögur af …/ Rachel Renée Russell