Sumarlestur fyrir 6-12 ára börn er að hefjast. Opnunarhátíð verður mánudaginn 3. júní kl. 15. Hljómsveitin Skull Crusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi  flytur nokkur lög. Allir velkomnir og við lofum að hávaði verður óvenjumikill á safninu meðan á viðburðinum stendur.