Ingibjörg Ösp Júlíusdóttir var nýlega ráðin í starf bókavarðar. Ingibjörg Ösp starfaði áður sem safnstjóri á Bókasafni Grundaskóla. Hún er menntaður bókasafns- og upplýsingafræðingur. Við bjóðum hana velkomna til starfa.