Föstudaginn 28. júní kl. 16.00 verður opnuð yfirlitssýning um sögu Sementspokans, blaðsins sem Starfsmannafélag Sementsverksmiðjunnar gaf út í rúma fjóra áratugi.
Garðar H. Guðjónsson blaðamaður flytur erindi um blaðið við opnun sýningar. Auk þess verður Árbók Akurnesinga 2018 kynnt.
Allir velkomnir, kaffi og konfekt.