Það var líf og fjör í morgunkaffitímanum í tilefni af 30 ára afmæli Freys Karlssonar bókavarðar. Stefán byggingafulltrúi og tónlistarmaður kom og spilaði á gítar uppáhaldslögin.