Föstudaginn 6. september kl 16:00 opnar Þórunn Bára listmálari málverkasýningu sem hún kallar Mosató. Sýning mun standa í 3 vikur eða til og með 27. september. Allir hjartanlega velkomnir.