Laugardagar eru fjölskyldudagar á Bókasafninu  og í vetur verður ýmislegt á dagskrá sem höfðar til fjöskyldunnar. Fyrsti laugardagurinn fór vel af stað en þá var boðið upp á sýnikennslu í kökuskreytingum.