Sigga Dögg kynfræðingur er gestur á Foreldramorgni 21. nóv og hefst fyrirlesturinn kl. 11. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.