Nýjar bækur eru í hillum safnsins. Þær eru ýmist lánaðar út í 14 daga eða 30 daga. Hægt er að panta bækur og greiða fyrir samkvæmt gjaldskrá. Á leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru til á Bókasafninu.