Í pakkanum 2. desember eru þau Snælda og Lappi. Bækurnar um Snúð og Snældu eru vinsælar bækur fyrir yngstu börnin, en þar gerast ótrúleg  ævintýri  sem enda alltaf vel.