Í jólapakkanum í dag er Einar Áskell og vinir hans. Sögurnar um Einar Áskel og pabba hans þekkja allir krakkar.