Jóladagtal Bókasafnsins opnar einn jólapakka á dag og í pakkanum 1. desember var enginn annar er Trölli í bókinni „Þegar Trölli stal jólunum“. Fylgist með eða komið í heimsókn og skoðið jóladagatalið.