Óskum lánþegum okkar og landsmönnum öllum gleðilegt nýtt ár. Við þökkum hlýhug og veittan stuðning til safnsins á liðnu ári og þökkum fyrir bókagjafir sem safninu hafa borist á árinu, ekki síst  bækur á pólsku, sem alltaf vantar í safnkostinn. Nú taka við nýjar áskoranir í lestri og hvetjum við alla að finna sér lestrarefni við hæfi. Ný gjaldskrá tók gildi um áramót,  almenn hækkun er 2,5%. Sumir gjaldaliðir eru óbreyttir milli ára.