Bókasafnið er lokað  frá 24. mars til 4. maí, vegna farsóttar, samkomubann er í gildi samkvæmt tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum. Skiladagur bóka og annarra safngagna færist til 14. maí n.k..