Bókasafnið er opið á ný , opnaði 4. maí eftir lokun vegna samkomubanns frá 24. mars. Nú hefur tekið við sumartími, opið virka daga kl. 12-18 og frá kl 10-12 er opið fyrir gesti án þjónustu.

Bókasafnskort eru ókeypis fyrir þá sem eiga lögheimili á Akranesi og gildir tilboðið til ársloka.